Strandavarpið

Strandavarpið er kosningahlaðvarp strandir.is fyrir alþingiskosningar 2021.
Í þáttunum eru frambjóðendur í Norðvesturkjördæmi spurðir út í ýmis mál er tengjast Ströndum og Vestfjörðum.

Spyrlar og upptaka: Sigurður Líndal og Skúli Gautason. Hljóðvinnsla: Skúli Gautason.

Hér birtast hlaðvarpsþættirnir jafnóðum og þeir koma út.

Alþingiskosningar eru eftir:

daga
klukkutíma
mínútur
sekúndur
x-2021

Kosningahlaðvarpsþættir Strandavarpsins:

Hvað á ég að kjósa?

Veistu ekkert hvað þú átt að kjósa? Taktu kosningaprófið á kjósturétt.is

Fréttir og greinar tengdar alþingiskosningum 2021

Guðmundur Gunnarsson Viðreisn

Lausnin er úti á landi

Þetta er grein um það hvernig við ætlum að vaxa út úr kreppunni. Spyrna okkur aftur upp. Sigla út úr öldudalnum. Ég gæti notað allar klisjurnar. Þetta er svoleiðis grein.

Lesa grein »