Strandavarpið

Veistu hvað þú ætlar að kjósa?

Strandavarpið er kosningahlaðvarp strandir.is fyrir alþingiskosningar 2021.

Í þáttunum eru frambjóðendur í Norðvesturkjördæmi spurðir út í ýmis mál er tengjast Ströndum og Vestfjörðum.

Þættirnir eru gerðir með stuðningi frá Vestfjarðastofu.

 

Spyrlar og upptaka: Sigurður Líndal og Skúli Gautason. Hljóðvinnsla: Skúli Gautason.

Alþingiskosningar eru eftir:

daga
klukkutíma
mínútur
sekúndur
Vestfjarðastofa merki
Strandir logo

Kosningahlaðvarpsþættir Strandavarpsins:

Hvað á ég að kjósa?

Veistu ekkert hvað þú átt að kjósa? Taktu kosningaprófið á kjósturétt.is

Fréttir og greinar tengdar alþingiskosningum 2021