Þjónusta

Hér má finna upplýsingar um alla helstu þjónustu á Ströndum.

Við gerum okkar besta við að uppfæra þessa síðu reglulega en getum ekki ábyrgst að allar upplýsingar séu réttar. Ertu með ábendingu? Hafðu samband.

Efnisyfirlit

Lögregla, slökkvilið & björgunarsveitir

Lögreglan á Vestfjörðum, Hólmavík

Skeiði 2
510 Hólmavík 
S: 444 0410

Þjónustusími allan sólarhringinn 444 0420.
Neyðarsími 112

Slökkvilið Hólmavíkur

Skeiði 2
510 Hólmavík 
S: 855 1658

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Slökkvilið Kaldrananeshrepps

Grundargötu 21
520 Drangsnesi 
S: 451 2205 & 897 3282

Björgunarsveitin Dagrenning

Höfðagötu 9
510 Hólmavík 
S: 897 3282

Formaður: Sigurður Árni Vilhjálmsson

Björgunarsveitin Björg

Grundargötu 17
520 Drangsnesi 
S: 775 3377

Björgunarsveitin Strandasól

Bali
524 Árneshreppi
S: 8916780

Formaður: Ingvar Bjarnason

Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Hólmavík

Borgabraut 6-8
510 Hólmavík
S: 432 1400 

hve.is
hve@hve.is
Opið virka daga
kl. 9-12 og 13-16.

Hægt er að sjá ferðir í Heilsugæslusel Norðurfirði og tímapantanir fyrir tannlækni og augnlækni hér

Lyfsalan Hólmavík

Borgabraut 6-8
510 Hólmavík
S: 432 1408 

Vefur
hve@hve.is
Opið mán-fim kl. 12:30-16 & fös kl. 12:30-14.

Endurnýjun fastra lyfja virka daga kl. 11-12 í síma 432 1400.

Bankar og pósthús

Sparisjóður Strandamanna - Strandabyggð

Hafnarbraut 19
510 Hólmavík 
S: 455 5050

Vefur
spstr@spstr.is
Opið virka daga kl. 9-16.

Hraðbanki er í inngangi Sparisjóðsins á Hólmavík, opinn allan sólarhringinn.

Sparisjóður Strandamanna - Árneshreppi

Norðurfirði
524 Árneshreppi 
S: 451 4014

Vefur
spstr@spstr.is 
Opið virka daga (nema miðvikudaga) kl. 13-16.

Pósturinn Hólmavík

Hafnarbraut 19
510 Hólmavík 
S: 580 1000

postur@postur.is
Vefur
Opið alla virka daga
frá 9-16.

Pósturinn Drangsnesi

Borgargötu 2
520 Drangsnes 
S: 580 1000

postur@postur.is
Vefur
Opið virka daga frá 9:30-10:30 og 13-18

Pósturinn Árneshreppi

Landspóstur
S: 580 1000 

Verslanir

Krambúð Hólmavík​

Höfðatúni 4
510 Hólmavík
S: 455 3104

Verslunarfélag Drangsness

Borgargötu 2
520 Drangsnesi
S: 451 3225

Verzlunarfjelag Árneshrepps

Norðurfirði
524 Árneshreppi 
S: 888 1440 

Vezlunarfjelagið
info@verzlunarfjelag.is

Facebook

Opið þri og fös kl. 13-17.
Lokað aðra daga.

Vínbúðin á Hólmavík

Höfðatúni 4
510 Hólmavík
S: 560 7865
holmavik@vinbudin.is

Vefur
Opið mán-fim kl. 16-18, fös kl. 13-19 og lau kl. 12-14.

Pakkhúsið Vík

Höfðatúni 4
510 Hólmavík 
S: 863 6900

pakkhusidvik@simnet.is

Facebook

Opið virka daga kl. 8-12 og 13-17. 
Lokað um helgar

Strandakúnst - Handverksmarkaður

Höfðagötu
510 Hólmavík 
S: 694 3306

Facebook
Sumar júní-ágúst:
Opið kl. 11 – 17
Vetur: Opið eftir samkomulagi

Sveitarfélög, stjórnsýsla og opinberar stofnanir

Sýslumaðurinn á Vestfjörðum

Hafnarbraut 25
510 Hólmavík
S: 458 2400

Opið virka daga kl. 9-13

Strandabyggð

Hafnarbraut 25
510 Hólmavík
S: 451 3510
strandabyggd@strandabyggd.is
www.strandabyggd.is

Skrifstofa opin virka daga kl. 10-14

Kaldrananeshreppur

Holtagötu
520 Drangsnes
S: 451 3277
drangsnes@drangsnes.is
www.drangsnes.is

Skrifstofa opin mánudaga – fimmtudaga kl. 11-14

Árneshreppur

Kaupfélagshús, Norðurfirði
524 Árneshreppur
S: 451 4001

Orkubú Vestfjarða

Svæðisskrifstofa Hólmavík
Skeiði
510 Hólmavík
S: 450 3280 

Aðalskrifstofa
S: 450 3211
Opið mán – fim kl. 8 – 12 og 13 – 16
fös kl. 8 – 12 og 13 – 14

Starfssvæði:Hólmavík, Drangsnes, Borðeyri, Reykhólar.

Ráðgjöf og atvinnuþróun Vestfjarðastofu

Höfðagata 3
510 Hólmavík
www.vestfirdir.is

Sigurður Líndal Þ.,
verkefnisstj. Sterkra Stranda
S: 611 4698
sigurdurl@vestfirdir.is

Skúli Gautas., verkefnisstj. Áfram Árneshreppur! og menningarfulltrúi Vestfjarða
S: 450 3053 & 896 8412
skuli@vestfirdir.is

Áhaldahús Strandabyggðar

Skeiði 7
510 Hólmavík

Opið mán-fim. kl. 8-16:30
og fös. kl. 8-12:30

Sigurður Marinó, verkstjóri
S: 894 4806
hofn@strandabyggd.is

Sverrir Guðbrands.
S: 892 6909
ahaldahus@strandabyggd.is

Tryggingastofnun ríkisins

Hafnarbraut 25
510 Hólmavík
S: 458 2400

www.tr.is
holmavik@tr.is
Opið virka daga kl. 9-12

Í sama húsnæði og Sýslumaðurinn

Sorpsamlag Strandasýslu

Skeiði 3
510 Hólmavík
S: 511 3531 og 893 3531

sorpsamlag@holmavik.is
www.strandabyggð.is
Opið allan sólarhringinn

Móttökustöð fyrir flokkaðan úrgang. Flokkunarstöðvar eru á Drangsnesi og í Norðurfirði

Skólar og fræðslusetur

Grunn- og tónskólinn á Hólmavík

Skólabraut 20-22
510 Hólmavík
S: 451 3430

Skólastjóri: Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir.
skolastjori@strandabyggd.is

Grunnskóli Drangsness

Aðalbraut 10
520 Drangsnes
S: 451 3436

Skólastjóri: Guðný Rúnarsdóttir

Leikskólinn Lækjarbrekka

Brunngötu 1
510 Hólmavík
S: 451 3411

Leikskólastjóri: Ingibjörg Alma Benjamínsd.
leikskolastjori@strandabyggd.is

Héraðsbókasafn Strandasýslu

Skólabraut 20-22
510 Hólmavík
Grunnskóla Hvk
S: 451 3256
bokasafn@strandabyggd.is
Facebook

Opið mán-mið kl. 9-16,
fim-fös kl. 9-12 og
þri kl. 17:30 – 18:30.

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra - dreifnám

Hafnarbraut 19
510 Hólmavík
keli@fnv.is

Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Höfðagötu 3
510 Hólmavík
S: 451 0080

Rannsóknarstofa HÍ í þjóðfræðum - Þjóðfræðistofa

Höfðagötu 3
510 Hólmavík
S: 525 5305 & 831 4600

Náttúrustofa Vestfjarða

Strandir/Reykhólar
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
S: 451 3105
www.nave.is

sigurdur@nave.is
nave@nave.is

Opið mán, þri og fim kl. 8-16

Sýslið verkstöð - miðstöð skapandi greina

Hafnarbraut 2
510 Hólmavík
S: 663 5319

Miðstöð skapandi greina á Ströndum; námskeið, Fab Lab Strandir og verkstöðvar.

Félagsheimili & leiga á aðstöðu og fasteignum

Félagsheimilið Hólmavík

Jakobínutúni
510 Hólmavík
S: 451 3510

Útleiga fyrir ýmisskonar mannfagnaði. Einnig vottað framleiðslueldhús til leigu.

Þróunarsetrið Hnyðja

Höfðagötu 3
510 Hólmavík
S: 451 3510

Vefur
strandabyggd@strandabyggd.is

Opið kl. 10-14 virka daga

Útleiga á skrifstofum og fundarrými

Félagsheimilið Trékyllisvík

Árnesi
524 Árneshreppi
S: 451 4001 & 451 4007
arneshreppur@arneshreppur.is

Útleiga fyrir ýmiskonar mannfagnaði.

Hótel Laugarhóll

Klúka
510 Hólmavík
Bjarnarfirði á Ströndum
S: 451 3380

laugarholl@laugarholl.is
www.laugarholl.is
Facebook

Útleiga fyrir ýmiskonar mannfagnaði.

Samkomuhúsið Baldur

Holtagötu
520 Drangsnesi
S: 451 3277

Útleiga fyrir ýmiskonar mannfagnaði.

Bragginn Hólmavík

Hafnarbraut 39
510 Hólmavík
S: 451 3467
S: 897 9756

Útleiga fyrir ýmiskonar mannfagnaði.

Hornsteinar fasteignafélag ehf.

Höfðatúni 4
510 Hólmavík

Rekur ýmiskonar leiguíbúðir, t.d. Kaupfélagshúsið og einstaklingsíbúðir.

Sund, íþróttir, hreyfing og velferð

Sundlaug og íþróttamiðstöð Hólmavík

Jakobínutúni 3
510 Hólmavík
S: 451 3560
sundlaug@strandabyggd.is
www.strandabyggð.is
Facebook

Opnunartími vetur:
Mán-fim kl. 9-20
Fös kl. 9-16
Helgar kl. 14-18

Gvendarlaug í Bjarnarfirði

Hótel Laugarhóli
Bjarnarfirði
510 Hólmavík
S: 451 3380
laugarholl@laugarholl.is

Vefur
Facebook

Opið allt árið kl. 8-22

Sundlaugin Krossnesi

Krossnes
524 Árneshreppi
S: 888 5077
sigrun@aldingardurinn.is

Facebook
Opið allt árið kl. 07-23.

Geislinn íþróttafélag

Íþróttaæfingar, þjálfun og barnastarf.

Skíðafélag Strandamanna

Skíðaskáli
Selárdal
511 Hólmavík
S: 868 7156

Skíðaaðstaða, kennsla, þjálfun, barnastarf.

Hvatastöðin - jógatímar

Jógastöð og eflingarsetur
S: 849 8620
hvatastodin@gmail.com

Ath. nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram vegna samkomutakmarkana.

Kyrrðarkraftur

Uppbyggingarsetur

Salbjörg doula​

Salbjörg Engilbertsdóttir
S: 865 3838

Stuðningsaðili fyrir og eftir fæðingu.

Félagsstarf

Félagsstarf aldraðra

Félagsheimilinu Hólmavík
Jakobínutúni
510 Hólmavík
tomstundafulltrui@strandabyggd.is

Opið þri kl. 13 – 17
og mið kl. 14 – 17

Félagsmiðstöðin Ozon

Félagsheimilinu Hólmavík
Jakobínutúni
510 Hólmavík
S: 451 3510 &
849 8620

tomstundafulltrui@strandabyggd.is

5. – 7. bekkur: fim kl. 16-18
7. – 10. bekkur: mán-fim kl. 14:30-16
og fim kl. 18 – 20.

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps

Hafnarbraut 25
510 Hólmavík
S: 451 3520 & 842 2511
felagsmalastjori@strandabyggd.is
www.strandabyggd.is/felagsthjonusta

Opið mán og mið-fös kl. 8-15.

Ungmennahúsið Fjósið

Félagsheimilið Hólmavík
510 Hólmavík
S: 849 8620
tomstundafulltrui@standabyggd.is  

Óreglulegur opnunartími. Hafið samband í síma eða tölvupósti.

Samgöngur og flutningar​

Vegagerðin

Þjónustustöð
Skeiði
510 Hólmavík
S: 522 1000

Isavia - Gjögurflugvöllur

Gjögurflugvelli
524 Árneshreppi
S: 451 4033 &
895 4737
isavia@isavia.is

Norlandair

Vefur
Norlandair
S: 414 6960
Air Iceland Connect
S: 570 3030

Flugáætlun til 30.04.21:

RKV-GJR
mán og fös kl. 14:30
GJR-RKV
mán og fös kl.15:30

Áætlunarflug milli Reykjavíkur og Gjögurs.
Ath. brottfarartímar geta breyst vegna veðurs.

Strætó

Strætóleið 59 ekur á milli Borgarness og Hólmavíkur alla fös og sun.
Hægt er að taka strætó á milli Mjóddar og Borgarness.

Strætóleið 61 ekur á milli Hólmavíkur og Ísafjarðar fös og sun.

Skoðið vef strætó fyrir frekari upplýsingar er varða brottfarartíma og verð.

Eimskip - Strandafrakt ehf.

Austurtúni 3
510 Hólmavík
S: 892 4646

Iðnaður, viðgerðir, verktakar

Trésmiðjan Höfði ehf.

Höfðagötu 15
510 Hólmavík
S: 451 3496

Húsasmíði og almenn trésmíði.

Viðgerðir Vignis ehf.

Fiskislóð 1
510 Hólmavík
S: 855 0031
vvignis@gmail.com

Opið virka daga kl. 8:30-16.

Bifreiða- og dekkjaviðgerðir.

Sverrir Valur Lýðs - vinnuvélastjóri

Vitabraut 9
510 Hólmavík
S: 892 5356

Gröfu- og vörubilaþjónustu, snjómokstur.

Þórður Sverrisson - gröfuþjónusta

Vitabraut 17
510 Hólmavík
S: 451 3195 &
451 2882

Gröfu- og vörubílaþjónusta ofl.

Ágúst Guðjónsson - verktaki

Miðtúni 5
510 Hólmavík
S: 451 3245 & 865 3712

Dráttarbíll, farþegabílar, steypuþjónusta ofl.

Jósteinn Guðmundsson ehf.

Skólabraut 14
510 Hólmavík
S: 898 4829

Gröfu- og vörubílaþjónusta ofl.

Gámaþjónusta Hólmavíkur ehf.

Skeiði
510 Hólmavík
S: 867 5771

Kranaþjónusta

Strandatrölli ehf.

510 Hólmavík
S: 869 8019
 

Jarðvegs vertaki með vinnuvélar og vörubíl með krana ásamt smávægilegri ferðaþjónustu.

Eldsneytisstöðvar

N1 sjálfsafgreiðslustöð Strandabyggð

Höfðatúni 2
510 Hólmavík
S: 455 3101 og 461 2409
og 440 1000

N1 sjálfsafgreiðslustöð Kaldrananeshreppi

Borgargötu 2
520 Drangsnesi
S: 455 3100 og 440 1000

N1 sjálfsafgreiðslustöð Árneshreppi

Norðurfirði
524 Árneshreppi
S: 842 5779 og 440 1000

N1 Bátadæla Hólmavík

Við Hólmavíkurhöfn
S: 440 1000 

OB Hólmavík

Skeiði
510 Hólmavík
S: 515 1141

Stoppustuð Hólmavík

Orkusalan 
Jakobínutún 3
v. Félagsheimilið
510 Hólmavík
S: 422 1000

Vefur

Ath. ekki alltaf opin

Opið 24/7

Stoppustuð Drangsnesi

Orkusalan 
Aðalbraut
520 Drangsnesi
S: 422 1000

Opið 24/7

OV hraðhleðsla Hólmavík

Hafnarbraut 13
510 Hólmavík
S: 450 3211 

Vefur

Þarf Íslykil

50 kW og 150 kW

Ýmis þjónusta

Upplýsingamiðstöð Strandabyggðar

Opið virka daga kl. 10-15

Hársnyrtistofa Heiðu

Víkurtún 2
510 Hólmavík
S: 695 5605

Opið
þri-fös kl. 11 – 16.

Hafið samband til að panta utan hefðbundins opnunartíma.

Óskaþrif ehf.

Vitabraut 6
510 Hólmavík
S: 821 8080

Almenn ræstingaþjónusta

Dúllurnar - tónlistarkonur

Íris Björg Guðbjartsd. & Salbjörg Engilbertsd.
S: 865 3838
salbjorg@holmavik.is

Tónlistarkonur sem bjóða upp á söng og hljóðfæraleik fyrir ýmis tækifæri.

Útfararþjónusta Borgarfjarðar og Stranda

Lækjartún 22
510 Hólmavík
S: 696 6937 & 847 4415

Alhliða útfararþjónusta

Aðgát brunavarnir

Lækjartún 22
510 Hólmavík
S: 893 3531
einari@holmavik.is

Eldvarnarvörur og tæki og þrýstiprófanir

Háireki

Ófeigsfirði
524 Árneshreppi
S: 852 2629
(ath. stopult samband) 
haireki@simnet.is

Opið júní-ágúst

Söfnun og hreinsun á æðardúni og sala á sængum. Einnig er tjaldsvæði á staðnum.

Sjávarútvegur og hafnir

Hólmavíkurhöfn

Hafnarvörður:
Sigurður M. Þorvaldsson
S: 894 4806
hofn@strandabyggd.is

Hafnarvogin er opin kl. 8 – 17 virka daga og bakvakt til kl. 22 virka daga og kl. 8 – 20 á helgum/frídögum.
Hægt er að athuga með vigtun á öðrum tímum.

Drangsneshöfn

Holtagötu
520 Drangsnes
S: 863 9964

Sími vegna löndunar: 451 3239

Norðurfjarðarhöfn

Norðurfirði
524 Árneshreppur
S: 451 4001

Hólmadrangur ehf

Kópnesbraut 2
510 Hólmavík
S: 455 3200

Rækjuvinnsla

Fiskmarkaður Hólmavíkur

Hafnarbraut 14
510 Hólmavík
S: 451 3481 & 775 3377

Fiskheildsala

Hlökk ehf.

Víkurtún 12
510 Hólmavík
S: 894 4312

Útgerðarfyrirtæki með bátana Hlökk ST-66 og Herja ST-166. Gera út á línuveiðar og grásleppu.

Gráðuvík sf

Eigandi: Hlynur Gunnarsson

Útgerðar og verktakafyrirtæki