Allar færslur merktar Tag: Umhverfismál

Fréttir

Varðskip mun fjarlægja hvalhræin

Varðskip mun sigla í Árneshrepp í næstu viku og fjarlægja þau rúmlega fimmtíu grindhvalahræ sem legið hafa í fjörunum þar síðan sl. laugardag.

Fréttir

Óvíst hvað gert verður við hvalina

Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar fara í Árneshrepp að rannsaka hvalrekann og ákvörðun verður tekin í kjölfarið hvað gert verður við hræin.

Nesströndin hreinsuð
Greinar

Fjöruhreinsun á sunnudaginn

Dagur umhverfisins er nk. sunnudag, 25. apríl og í tilefni þess stendur Umhverfishópur Kaldrananeshrepps fyrir fjöruhreinsun.