Allar færslur merktar Tag: Þjóðfræðistofa

Fréttir

Ný bók um álagabletti á Ströndum

Bókin Álagablettir á Ströndum beinir athygli að álagastöðum á Ströndum en þar eru fjölmargar þjóðsögur og sagnir sem tengjast slíkum stöðum.

ský
Fréttir

Alþýðulegar veðurspár á Facebook

Eiríkur Valdimarsson þjóðfræðingur heldur úti Facebooksíðum um veður og veðurspár þar sem ýmist er hægt er að fræðast eða fræða aðra.