Allar færslur merktar Tag: Strandir

Greinar

Ferðasumarið 2021 á Ströndum

Þorgeir Pálsson ritari í stjórn Ferðamálasamtaka Vestfjarða fer yfir stöðuna hvernig ferðasumarið 2021 var á Ströndum.

Kristín Einarsdóttir Hveravík
Greinar

Okkar kona á Ströndum

Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur flutti á Strandir frá Reykjavík og hefur fundið flestum áhugamálum sínum farveg í Hveravík þar sem hún býr.

Hrútasýning á Ströndum
Fréttir

Hrútasýningar á Ströndum

Tvær hrútasýningar haldnar á Ströndum. Besti hrúturinn var frá Laxárdal en aðrir 1. verðlaunahrútar komu frá Klúku, Miðdalsgröf og Smáhömrum.

Fréttir

Nýtt fiskveiðiár fer hægt af stað

„Það hefur verið hrikalega erfitt tíðarfar upp á sjósókn. Einungis um 50 tonnum hefur verið landað á Hólmavíkurhöfn í september.“

Fréttir

Vel sóttur íbúafundur í Strandabyggð

Flestir fundargestir vilja að Strandabyggð fari í sameiningarviðræður og leist best á sameiningu allra Stranda, Reykhólahrepps og Dalabyggðar.

óveður
Fréttir

Af veðri, fólki og fénaði

Fjárskaði varð á nokkuð mörgum bæjum á Ströndum í vonskuveðri. Áætlað er að skaðinn hafi verið um 200 – 250 fjár á Ströndum.

Fréttir

Golfmót Strandamanna 2021 á Akranesi

Golfmót Strandamanna verður haldið á Garðavelli Akranesi sunnudaginn 5. september. Keppt verður með punktafyrirkomulagi en einnig í höggleik.