Allar færslur merktar Tag: Strandabyggð

Leikfélag Hólmavíkur
Fréttir

Leikfélag Hólmavíkur kallar eftir fólki

Ekki var hægt að halda aðalfund í Leikfélagi Hólmavíkur vegna manneklu. Stjórnin biðlar til íbúa að taka höndum saman og mæta á aðalfund eftir viku.

Fréttir

Vel sóttur íbúafundur í Strandabyggð

Flestir fundargestir vilja að Strandabyggð fari í sameiningarviðræður og leist best á sameiningu allra Stranda, Reykhólahrepps og Dalabyggðar.

Hólmavík
Fréttir

Vatnslaust á Hólmavík vegna viðgerða

Lokað verður fyrir vatn í hluta þorpsins á Hólmavík í kvöld vegna viðgerða frá kl. 21 og áætlað að viðgerð standi yfir í um klukkustund.