Allar færslur merktar Tag: Sögur af Ströndum

Greinar

Næring, náttúra og núvitund

Nýlega var endurhleðslusetrið Kyrrðarkraftur stofnað á Ströndum. Kristín hitti Esther Ösp og fékk að heyra um markmið og áherslur setursins.

Finnur Ólafsson Drangsnesi
Greinar

Smiðirnir hafa ekki undan

Finnur Ólafsson er oddviti Kaldrananeshrepps, ræktar kirsuber og vinnur á fiskmarkaði Hólmavíkur. Kristín hitti Finn á bryggjunni á Hólmavík.

Ytri-Fagridalur
Greinar

Fósturtalningar í Ytri-Fagradal

Á síðustu árum hefur færst í vöxt að bændur nýti sér fósturtalningar í ám til hagræðingar í sauðburði. Hér er rætt við fósturteljara.

Greinar

Sögur af Ströndum: Selveiðar við Ísland

Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur hefur rannsakað selveiðar við Ísland
og leitað fanga í ýmsum heimildum.
Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, spjallaði við Vilhelm.