Allar færslur merktar Tag: Sögur af Ströndum

Greinar

Systurnar á Skriðinsenni

Á Skriðinsenni í Bitrurfirði á Ströndum búa mæðgurnar Steinunn Hákonardóttir og Lilja Jónsdóttir, Ólafía systir Lilju dvelur líka oft á Enni.

Greinar

Bréf Guðmundar Halldórssonar

Guðmundur Halldórsson frá Bæ hlaut afreksmerki fyrir frækilega björgun skipsfélaga sinna þegar togarinn Vörður fórst í janúar 1950.