Allar færslur merktar Tag: Menning

Fréttir

Vel heppnaðir Hamingjudagar að baki

Hamingjudagar á Hólmavík tókust prýðilega þrátt fyrir kalt veður. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna.

Fréttir

Menningarverðlaun Strandabyggðar 2022

Óskað er eftir tilnefningum til menningarverðlauna Strandabyggðar 2022 en verðlaunin eru veitt árlega fyrir eftirtektarvert framtak í lista- og menningarmálum.