Allar færslur merktar Tag: Menning

Leikfélag Hólmavíkur
Fréttir

Leikfélag Hólmavíkur kallar eftir fólki

Ekki var hægt að halda aðalfund í Leikfélagi Hólmavíkur vegna manneklu. Stjórnin biðlar til íbúa að taka höndum saman og mæta á aðalfund eftir viku.

Fréttir

Pestir og plágur á kvöldvöku

Þjóðtrúarkvöldvaka á Sævangi þar sem blandað er saman fróðlegum fyrirlestrum, skemmtiatriðum og kaffiveitingum.

Fréttir

Nábrókin 2021

Nábrókin er smáhátíð sem haldin er um verslunarmannahelgina í Trékyllisvík í Árneshreppi. Mýrarbolti og fjárhústónleikar.

Fréttir

Tónleikar og útgáfuhóf í Dalbæ

Kaldalónstónleikar og útgáfuhóf bókarinnar Minningarrit um Jón Hallfreð Ingvarsson verður í Dalbæ á Snæfjallaströnd um verslunarmannahelgina.

Fréttir

Sögurölt í Tungugröf

Sögurölt safnanna í Dölum og á Ströndum halda áfram. Á fimmtudag kl. 20, verður rölt um Tungugröf á Ströndum. Öll eru hjartanlega velkomin.