Allar færslur merktar Tag: Menning

Fréttir

Nábrókin 2021

Nábrókin er smáhátíð sem haldin er um verslunarmannahelgina í Trékyllisvík í Árneshreppi. Mýrarbolti og fjárhústónleikar.

Fréttir

Tónleikar og útgáfuhóf í Dalbæ

Kaldalónstónleikar og útgáfuhóf bókarinnar Minningarrit um Jón Hallfreð Ingvarsson verður í Dalbæ á Snæfjallaströnd um verslunarmannahelgina.

Fréttir

Sögurölt í Tungugröf

Sögurölt safnanna í Dölum og á Ströndum halda áfram. Á fimmtudag kl. 20, verður rölt um Tungugröf á Ströndum. Öll eru hjartanlega velkomin.

Fréttir

Kveðskapur og sýningaropnun

Sýningaropnun Jennýjar Karlsdóttur var sl. laugardag í Djúpavík og heppnaðist vel. Kvæðakonan Ása Ketilsdóttir orti vísu í tilefni dagsins.

Fréttir

Menningarsjóður vestfirskrar æsku

Menningarsjóður vestfirskrar æsku auglýsir styrki til framhaldsnáms ungmenna sem ekki geta stundað nám í sinni heimabyggð.

Fréttir

Saumar með kaktusnál

Sýning Jennýjar Karlsdóttur „Ég nálina þræði“ sýnir útsaumsverk hennar gerð með nál af kaktusi sem hefur fylgt listakonunni í tæplega 60 ár.

Fréttir

Sirkusinn kemur í bæinn

Sirkussýningin Allra veðra von verður sýnd þann 8. júlí á Sauðfjársetrinu. Á sýningunni eru akróbatík, áhætta, grín og glens og loftfimleikar

Fréttir

Einangrun á flugvöllum landsins

2018 óskaði leikhópurinn Lakehouse eftir textum frá höfundum af landsbyggðinni sem fjalla um einangrun. Samskotsverkið Einangrun varð afurðin.

Scroll Up