Allar færslur merktar Tag: Landbúnaður

Hrútasýning á Ströndum
Fréttir

Hrútasýningar á Ströndum

Tvær hrútasýningar haldnar á Ströndum. Besti hrúturinn var frá Laxárdal en aðrir 1. verðlaunahrútar komu frá Klúku, Miðdalsgröf og Smáhömrum.

óveður
Fréttir

Af veðri, fólki og fénaði

Fjárskaði varð á nokkuð mörgum bæjum á Ströndum í vonskuveðri. Áætlað er að skaðinn hafi verið um 200 – 250 fjár á Ströndum.

Fréttir

Fjallskilaseðill 2021 birtur

Fjallskilaseðill í Strandabyggð 2021 hefur nú verið samþykktur og birtur. Fjáreign bænda í Strandabyggð hefur dregist saman síðustu árin.