Allar færslur merktar Tag: Kaldrananeshreppur

Kristín Einarsdóttir Hveravík
Greinar

Okkar kona á Ströndum

Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur flutti á Strandir frá Reykjavík og hefur fundið flestum áhugamálum sínum farveg í Hveravík þar sem hún býr.

Fréttir

Sjómannadagurinn á Malarkaffi

Sjómannadagurinn er nk. sunnudag. Dagurinn verður haldinn með pomp og prakt á Malarkaffi á Drangsnesi með góðum mat, skemmtun og balli.

Kotbýli kuklarans
Fréttir

Torfið komið af

Margir sjálfboðaliðar mættu sl. laugardag og hjálpuðu við að taka torfið af þakinu á Kotbýli kuklarans í Bjarnarfirði.

Finnur Ólafsson Drangsnesi
Greinar

Smiðirnir hafa ekki undan

Finnur Ólafsson er oddviti Kaldrananeshrepps, ræktar kirsuber og vinnur á fiskmarkaði Hólmavíkur. Kristín hitti Finn á bryggjunni á Hólmavík.