Allar færslur merktar Tag: Íþróttir

Fréttir

Skíðafélag Strandamanna á bikarmóti

Skíðafélag Strandamanna tók þátt í bikarmóti á Akureyri um helgina. Fjölmennasti ungmennahópur félagsins 13-16 ára á bikarmóti til þessa.

Fréttir

Golfmót Strandamanna 2021 á Akranesi

Golfmót Strandamanna verður haldið á Garðavelli Akranesi sunnudaginn 5. september. Keppt verður með punktafyrirkomulagi en einnig í höggleik.

Fréttir

Vetrarstarf Geislans að hefjast

Vetarstarf Geislans er að hefjast og búið að opna fyrir skráningu. Angantýr Ernir Guðmundsson verður þjálfari í vetur.

Dagrún Ósk pókemon spilari
Fréttir

Nýjustu Pókemon-fréttir af Ströndum

Nýtt pokestopp í skúlptúrnum Nirði á Sauðfjársetrinu og uppfært poke-gym. Hægt er að leita að poke-gym og poke-stoppum víðsvegar á Ströndum.