Allar færslur merktar Tag: Hátíðir

Fréttir

Bókavík lýkur um helgina

Bókavík – bókmennta- og ljóðavika hefur verið í gangi í Strandabyggð þessa vikuna og lýkur á morgun sunnudag. Dagskráin fer að mestu fram á netinu

Greinar

Hrekkjavakan: Landamæralaus hátíð

„Staðsetning Hrekkjavökunnar í dagatalinu er þar sem haustið endar og veturinn tekur við, hún hefur því alltaf tengst uppskeru hátíðum.“

Greinar

Hrekkjavakan: Eldurinn táknar nýtt upphaf

„Þegar kraftar myrkursins tóku við þá trúðu Írar því að hinir ýmsu illu andar færu á kreik og þá voru kveikt stór bál til að verjast þeim.“

Greinar

Hrekkjavakan: Ekki grasker heldur rófur

„Illgjarn maður sem bar heitið Jakob gekk um heiminn með útskorna rófu með logandi kolamola innan í sem hann fékk frá djöflinum.“

Greinar

Hrekkjavakan: Grikk eða gott?

„Þeir fátæku buðust til að biðja fyrir látnum ættingjum og fá í staðinn sérstakar hringlaga kökur sem kölluðust „soul cakes“, sálar kökur.“