Allar færslur merktar Tag: Hátíðir

Fréttir

Nábrókin 2021

Nábrókin er smáhátíð sem haldin er um verslunarmannahelgina í Trékyllisvík í Árneshreppi. Mýrarbolti og fjárhústónleikar.

Fréttir

Ævintýraheimurinn er við fætur okkar

„Með því að þekkja náttúruna betur getum við sýnt henni meiri alúð og hugsað betur um okkar nærumhverfi“ segir Dagrún Ósk yfirnáttúrubarn.

Fréttir

Sirkusinn kemur í bæinn

Sirkussýningin Allra veðra von verður sýnd þann 8. júlí á Sauðfjársetrinu. Á sýningunni eru akróbatík, áhætta, grín og glens og loftfimleikar

Fréttir

Fermd undir berum himni

Útimessa hefur verið haldin í Tröllatungu á Hamingjudögum undanfarin átta ár og þar hefur bæði verið skírt og fermt.

Fréttir

Takmarkalaus hamingja um helgina

Þrátt fyrir appelsínugula veðurviðvörun voru Hamingjudagar haldnir í góðu veðri og má segja að hamingjan hafi ráðið ríkjum alla helgina.

Fréttir

Setning Hamingjudaga í dag

Í dag voru Hamingjudagar formlega settir í og við sama tilefni var Lóan, menningarverðlaun Strandabyggðar veitt og opnun myndlistarsýningar.

Fréttir

Dagskrá Hamingjudaga 2021

Dagskrá Hamingjudaga á Hólmavík 2021 er einkar glæsileg. Hátíðin verður haldin 24.-27. júní nk. og öll ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Fréttir

17. júní dagskrá

17. júní á Ströndum verður líklega frekar svalur en það mun ekki aftra fóllki frá að skreppa af bæ. Hér er dagskrá þjóðhátíðardagsins.

Scroll Up