Allar færslur merktar Tag: COVID-19

Fréttir

COVID-19: Staðan í Strandabyggð í dag

Skólastarf er hafið að nýju í Strandabyggð. Margir íbúar fóru í skimun í byrjun vikunnar og eru nú 10 í einangrun á Ströndum og Reykhólum.

Fréttir

Skólarnir á Hólmavík áfram lokaðir

Skólarnir á Hólmavík verða lokaðir mánudag og þriðjudag vegna COVID-19. Starf Geislans og Ozon fellur einnig niður. Sýnatökur í gangi.

Fréttir

Örvunarskammtar vegna COVID-19

Byrjað er að bjóða upp á örvunarskammta vegna COVID-19, bólusett er með Pfizer. Gert er ráð fyrir að bólusett verði flesta næstu fimmtudaga.

Fréttir

Grunn- og tónskólinn aftur opinn

Grunn- og tónskólinn á Hólmavík verður opnaður aftur 16. nóvember eftir eins dags lokun og neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku dagsins.