Allar færslur merktar Tag: Árneshreppur

Fréttir

Nábrókin 2021

Nábrókin er smáhátíð sem haldin er um verslunarmannahelgina í Trékyllisvík í Árneshreppi. Mýrarbolti og fjárhústónleikar.

Fréttir

Kveðskapur og sýningaropnun

Sýningaropnun Jennýjar Karlsdóttur var sl. laugardag í Djúpavík og heppnaðist vel. Kvæðakonan Ása Ketilsdóttir orti vísu í tilefni dagsins.

Fréttir

Saumar með kaktusnál

Sýning Jennýjar Karlsdóttur „Ég nálina þræði“ sýnir útsaumsverk hennar gerð með nál af kaktusi sem hefur fylgt listakonunni í tæplega 60 ár.

Scroll Up