Allar færslur merktar Tag: Árneshreppur

Fréttir

Varðskip mun fjarlægja hvalhræin

Varðskip mun sigla í Árneshrepp í næstu viku og fjarlægja þau rúmlega fimmtíu grindhvalahræ sem legið hafa í fjörunum þar síðan sl. laugardag.

Fréttir

Óvíst hvað gert verður við hvalina

Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar fara í Árneshrepp að rannsaka hvalrekann og ákvörðun verður tekin í kjölfarið hvað gert verður við hræin.

Greinar

„Ég fann bara fyrir frelsi“

Veiga Grétarsdóttir hefur afrekað það sem engin kona hefur afrekað áður, að róa hringinn í kringum landið á kajak.

Greinar

Hlýleg stemning í Verzlunarfjelaginu

Í búðinni er hlýleg stemning; gestir og gangandi næla sér í helstu nauðsynjavörur en staldra þó oft lengur við en venjan er í stórmörkuðunum.