Verzlunarfjelag Árneshrepps

Árneshreppur

Verzlunarfjelagið, sem yfirleitt gengur undir hið öllu hversdagslegra nafni „búðin“, var stofnað árið 2019 af heimafólki.

Í búðinni er hlýleg stemning; gestir og gangandi næla sér í helstu nauðsynjavörur en staldra þó lengur við en venjan er í stórmörkuðunum því í búðinni er lítið kaffihorn þar sem heimafólk og ferðafólk blanda geði og sitja og spjalla.

Í búðinni er jafnframt til sölu handverk frá heimafólki.

Opnunartími:

Vetraropnun (frá 15. ágúst 2021)

Þri-lau: Opið kl. 13-18
Sun-mán: Lokað

888 1440
info@verzlunarfjelag.is

Vefsíða

Instagram

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is