Gistiheimilið Malarhorn

Gestgjafar ykkar, Ásbjörn og Valgerður, tóku sig til og hófu uppbyggingu á ferðaþjónustu á Drangsnesi veturinn 2007. Þau opnuðu gistiheimilið Malarhorn þá um vorið en létu ekki þar við sitja og á Bryggjuhátíð sama ár opnuðu þau Malarkaffi. Árið eftir reistu þau svo hús með tíu herbergjum. Árið 2013 bættu þau enn fremur við einu … Halda áfram að lesa: Gistiheimilið Malarhorn