Gistiþjónusta Sunnu

Kaldrananeshreppur

Gistiþjónusta Sunnu er lítið og þægilegt gistiheimili á Drangsnesi.

Stúdíóíbúð á jarðhæð með sér inngangi, tvö uppbúin rúm og hægt að fá barnarúm og dýnur ef óskað er. Í íbúðinni er eldhús með tveimur hellum og örbylgjuofni, ísskáp og kaffivél og öllum helstu eldhúsáhöldum, gasgrill er líka í boði.

Í íbúðinn er nettenging og sjónvarp með myndlykli frá sjónvarpi símans.

Góður staður fyrir þá sem vilja njóta þess sem Drangsnes hefur uppá að bjóða, eða þá sem vilja fara dagsferðir í nágrannasveitirnar (Hólmavík, Árneshrepp, Ísafjarðardjúp eða Reykhólasveitina).

Opnunartími:

Opið allt árið.

451 3230 & 846 1640
sunna@drangsnes.is

Instagram

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is