Ferðaþjónustan Kirkjuból

Strandabyggð

Ferðaþjónustan Kirkjuból er gistihús við Steingrímsfjörð á Ströndum, 12 km sunnan við Hólmavík, við veg nr. 68. Gistihúsið er með 5 herbergjum. Það er lítið, hlýlegt og fjölskylduvænt. Fallegar gönguleiðir og útivistarsvæði eru í fjörunni þar sem er mikið fuglalíf og stundum má sjá seli baka sig í haustsólinni.

Opnunartími:

Opið allt árið.

693 3474
kirkjubol@galdrastrandir.is

Vefsíða

Instagram

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is