Lífið á Snæfjallaströnd fyrir nær 100 árum

Skrifað af:

Kristín Einarsdóttir

Engilbert ásamt fjölskyldu sinni, á Lyngholti. Mynd: Aðsend

Engilbert Ingvarsson er fæddur árið 1927 í Unaðsdal á Snæfjallaströnd og má með sanni segja að hann muni tímana tvenna. Kristín Einarsdóttir settist niður með Engilbert og fékk hann til að segja frá lífinu á Snæfjallaströnd fyrir næstum hundrað árum.

Myndin sem er af fjölskyldu Engilberts er varðveitt á Snjáfjallasetrinu. Fjölskyldan á Lyngholti 1938: Fremst standa Olgeir Gíslason og Ólafur Gíslason. Miðröð frá vinstri Salbjörg Jóhannsdóttir heldur á Jóhönnu Ingvarsdóttur, Jón Hallferð Ingvarsson og Engilbert S. Ingvarsson. Aftast standa Ásgeir Ingvarsson, Ingvar Ásgeirsson og Kristrún
Benediktsdóttir.
Engilbert ásamt systur sinni Jóhönnu Ingvaldsdóttur. Mynd: Aðsend

Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur á Ströndum hefur umsjón með innslögum í Mannlega þáttinn á Rás 1.
Í þessum innslögum hefur hún tekið hátt í þriðja hundrað viðtöl við Strandafólk um ýmis efni, allt frá vangaveltum um kynlíf bænda fyrr á öldum, hestamennsku, hundatamningu, músahræðslu og margt fleira.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Mest lesið í vikunni

Nýjustu fréttir og greinar

Nemendur Grunnskólans á Drangsnesi seldu uppskeru sína úr skólagróðurhúsinu til að safna fyrir skólaferðalagi næsta vor.
Sigurlaug Gísladóttir, oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Guðmundur Gunnarsson, oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Hafgustur ehf, ný útgerð á Hólmavík, hlaut þriggja milljóna króna styrk úr Matvælasjóði til veiða og fullvinnslu á grjótkrabba.
Eyjólfur Ármannsson, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Skúla Gautason.

Aðrar fréttir

Nemendur Grunnskólans á Drangsnesi seldu uppskeru sína úr skólagróðurhúsinu til að safna fyrir skólaferðalagi næsta vor.
Sigurlaug Gísladóttir, oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Guðmundur Gunnarsson, oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Hafgustur ehf, ný útgerð á Hólmavík, hlaut þriggja milljóna króna styrk úr Matvælasjóði til veiða og fullvinnslu á grjótkrabba.