Lækur rennur í gegnum húsið

Skrifað af:

Kristín Einarsdóttir

Hjónin Steinunn Þorsteindóttir og Reynir Björnsson ásamt dóttur sinni Ólöfu Katrínu Reynisdóttur og Guðfríði Guðjónsdóttur móður Reynis. Til hægri er eldra íbúðarhúsið í Miðdalsgröf. Myndir: Aðsendar

Á bænum Miðdalsgröf á Ströndum búa hjónin Steinunn Þorsteinsdóttir og Reynir Björnsson. Á bænum eru tvö íbúðarhús, eitt gamalt og annað nýrra sem hjónin búa í. Í gamla húsinu bjó móðir Reynis, Guðfríður Guðjónsdóttir þar til hún lést í febrúar síðastliðnum, en það hús er nú nýtt sem sumarbústaður.

Gamla íbúðarhúsið í Miðdalsgröf. Mynd: Aðsend

Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, fékk Reyni til að ganga með sér um húsið og rifja upp og segja frá þessu merkilega húsi þar sem til dæmis lækur rennur í gegnum sjálft húsið.

Lækurinn sem rennur inn í húsið. Mynd: Aðsend

Mannlegi þátturinn 26. október.

Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur á Ströndum hefur umsjón með innslögum í Mannlega þáttinn á Rás 1.
Í þessum innslögum hefur hún tekið hátt í þriðja hundrað viðtöl við Strandafólk um ýmis efni, allt frá vangaveltum um kynlíf bænda fyrr á öldum, hestamennsku, hundatamningu, músahræðslu og margt fleira.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Mest lesið í vikunni

Nýjustu fréttir og greinar

Jólamarkaður verður í Hveravík í dag, laugardaginn 4. des. Markaðurinn stendur frá 13-17 og þar verður ýmislegt fallegt og girnilegt til sölu.
Viðtal við Sólrúnu Öldu Waldorff sem brenndist alvarlega í eldsvoða árið 2019. Hún deilir reynslu sinni til að efla umræðuna á sviði forvarna.
Matkrókurinn kynnir matgæðinga á Ströndum sem deila uppáhalds uppskriftunum sínum. Helga Gunnarsdóttir deilir jarðarberja- og Baileys tertu.
Eiríkur Valdimarsson er ekki veðurfræðingur en hann hefur lengi velt fyrir sér alþýðlegum veðurspám. Kristín okkar ræddi við Eirík um veðrið.
Barnakór Strandabyggðar gefur út nýtt jólalag eftir kórstjórnandann Braga Þór Valsson. Þetta er í þriðja sinn sem kórinn gefur út jólalag.

Aðrar fréttir

Jólamarkaður verður í Hveravík í dag, laugardaginn 4. des. Markaðurinn stendur frá 13-17 og þar verður ýmislegt fallegt og girnilegt til sölu.
Viðtal við Sólrúnu Öldu Waldorff sem brenndist alvarlega í eldsvoða árið 2019. Hún deilir reynslu sinni til að efla umræðuna á sviði forvarna.
Barnakór Strandabyggðar gefur út nýtt jólalag eftir kórstjórnandann Braga Þór Valsson. Þetta er í þriðja sinn sem kórinn gefur út jólalag.
Einvalalið vestfirsks tónlistarfólks hefur tekið höndum saman og mun bjóða upp á jólatónleika á Hólmavík, Tálknafirði og Ísafirði í desember.