Í sveitinni var veðrið ramminn í tilverunni

Skrifað af:

Kristín Einarsdóttir

Eiríkur mitt á milli að því er virðist tveggja veðra. Mynd: Aðsend

Á öllum árstímum erum við Íslendingar uppteknir af veðrinu, á sumrin af því að þá erum við mögulega að ferðast
um landið – á vetrum af því þá getur færð spillst og ef veður versnar þarf að huga að lausum munum eins og oft heyrist minnt á.

Eiríkur Valdimarsson er ekki veðurfræðingur sem birtist á skjánum en hann hefur lengi velt fyrir sér alþýðlegum veðurspám og bjó nýlega til síðuna Alþýðulegar veðurspár ásamt hliðstæðum hóp á Facebook. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti Eirík og fékk hann til að segja frá áhuga sínum og rannsóknum á veðri.

Alþýðulegar veðurspár: Facebook-síða

Alþýðulegar veðurspár: Facebook-hópur

Mannlegi þátturinn 30. nóvember.

Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur á Ströndum hefur umsjón með innslögum í Mannlega þáttinn á Rás 1.
Í þessum innslögum hefur hún tekið hátt í þriðja hundrað viðtöl við Strandafólk um ýmis efni, allt frá vangaveltum um kynlíf bænda fyrr á öldum, hestamennsku, hundatamningu, músahræðslu og margt fleira.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Mest lesið í vikunni

Nýjustu fréttir og greinar

Boðið verður upp á bólusetningar með Pfizer bóluefni gegn Covid-19 fyrir börn 5-11 ára á heilsugæslunni á Hólmavík föstudaginn 21. janúar nk.
Um áramótin urðu kaflaskil á Hólmavík þegar Café Riis fékk nýjan eiganda. Arkitektinn Guðrún Ásla Atladóttir hefur tekið við lyklunum.
Óskar Hafsteinn, kokkur, deilir með okkur uppskrift að spari eftirrétt, sítrónu tart, sem hann gerði m.a. í sveinsprófinu sínu.
Skíðafélag Strandamanna tók þátt í bikarmóti á Akureyri um helgina. Fjölmennasti ungmennahópur félagsins 13-16 ára á bikarmóti til þessa.

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Aðrar fréttir

Boðið verður upp á bólusetningar með Pfizer bóluefni gegn Covid-19 fyrir börn 5-11 ára á heilsugæslunni á Hólmavík föstudaginn 21. janúar nk.
Skíðafélag Strandamanna tók þátt í bikarmóti á Akureyri um helgina. Fjölmennasti ungmennahópur félagsins 13-16 ára á bikarmóti til þessa.
Auglýst er eftir tilnefningum um íþróttamanneskju ársins 2021 í Strandabyggð. Öll sem vilja geta sent inn tilnefningu.