Fróðleikur, sögur og litljósmyndir í bland

Skrifað af:

Kristín Einarsdóttir

Jón Jónsson og Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingar. Mynd: Aðsend

Þjóðfræðifeðginin Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson söfnuðu í nokkur ár sögum af álagablettum af Ströndum. Þau settu upp sýningu á afrakstrinum og gáfu svo út bók. Eins og venja er var haldið útgáfuhóf þegar bókin kom út og því var bæði streymt og eins voru gestir á staðnum.

Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, var ein gesta og hún tók upp áhugaverða tölu þeirra feðgina sem við fáum að heyra í þætti dagsins.

Hægt er að kaupa bókina Álagablettir á Ströndum hér

Mannlegi þátturinn 11. nóvember 2022.

Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur á Ströndum hefur umsjón með innslögum í Mannlega þáttinn á Rás 1.
Í þessum innslögum hefur hún tekið hátt í þriðja hundrað viðtöl við Strandafólk um ýmis efni, allt frá vangaveltum um kynlíf bænda fyrr á öldum, hestamennsku, hundatamningu, músahræðslu og margt fleira.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Mest lesið í vikunni

Nýjustu fréttir og greinar

Boðið verður upp á bólusetningar með Pfizer bóluefni gegn Covid-19 fyrir börn 5-11 ára á heilsugæslunni á Hólmavík föstudaginn 21. janúar nk.
Um áramótin urðu kaflaskil á Hólmavík þegar Café Riis fékk nýjan eiganda. Arkitektinn Guðrún Ásla Atladóttir hefur tekið við lyklunum.
Óskar Hafsteinn, kokkur, deilir með okkur uppskrift að spari eftirrétt, sítrónu tart, sem hann gerði m.a. í sveinsprófinu sínu.
Skíðafélag Strandamanna tók þátt í bikarmóti á Akureyri um helgina. Fjölmennasti ungmennahópur félagsins 13-16 ára á bikarmóti til þessa.

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Aðrar fréttir

Boðið verður upp á bólusetningar með Pfizer bóluefni gegn Covid-19 fyrir börn 5-11 ára á heilsugæslunni á Hólmavík föstudaginn 21. janúar nk.
Skíðafélag Strandamanna tók þátt í bikarmóti á Akureyri um helgina. Fjölmennasti ungmennahópur félagsins 13-16 ára á bikarmóti til þessa.
Auglýst er eftir tilnefningum um íþróttamanneskju ársins 2021 í Strandabyggð. Öll sem vilja geta sent inn tilnefningu.