Á endasprettinum

Skrifað af:

Halla Signý Kristjánsdóttir

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður og í 3. sæti Framsóknar í Norðvesturkjördæmi. Mynd: Aðsend

Kæri kjósandi

Ég hef undanfarið kjörtímabil setið á Alþingi fyrir hönd Framsóknar og barist fyrir hagsmunum Norðvesturkjördæmis. Kannanir sýna að það vantar örlítið upp á að ég nái inn sem kjördæmakjörinn þingmaður fyrir næsta kjörtímabil. Á liðnu kjörtímabili höfum við sýnt að stöðugleiki og samvinna eru grunnþættir vinnunnar að góðum málum þrátt fyrir ágjöf á undanförnu kjörtímabili. Þannig vinnur Framsókn og þannig viljum við halda áfram. Við höfum og viljum áfram standa vörð um byggðir landsins.

Mínar áherslur eru:

  • Áframhaldandi samgöngubætur
  • Yfirfærsla kerfisbreytinga í þjónustu barna á fleiri hópa t.d. eldra fólk
  • Áframhaldandi uppbygging í húsnæðismálum á landsbyggðinni
  • Jöfnun raforkukostnaðar í dreifbýli
  • Fleiri og fjölbreyttari atvinnutækifæri í landsbyggðunum.
  • Vestfirðingar þurfa að eiga talsmann á Alþingi

Er þá ekki best að setja X við B á morgun og tryggja Vestfirðing á þing?

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður og í 3. sæti Framsóknar í Norðvesturkjördæmi.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Mest lesið í vikunni

Nýjustu fréttir og greinar

Þorgeir Pálsson ritari í stjórn Ferðamálasamtaka Vestfjarða fer yfir stöðuna hvernig ferðasumarið 2021 var á Ströndum.
Daníel Haraldsson er nýr dýralæknir sem sinnir dýralæknaþjónustu á Ströndum, Reykhólum og í Dalabyggð. Daníel tók við 1. október síðastliðinn.
Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur flutti á Strandir frá Reykjavík og hefur fundið flestum áhugamálum sínum farveg í Hveravík þar sem hún býr.
Nemendur í hagnýtri þjóðfræði halda málþing á Hólmavík um allskonar dýr og skepnur frá þjóðfræðilegu sjónarhorni
Samtökin '78 verða með umfangsmikla hinsegin fræðslu í grunn- og leikskólanum á Hólmavík 18.-19. október og félagsheimilinu fyrir alla íbúa.

Aðrar fréttir

Daníel Haraldsson er nýr dýralæknir sem sinnir dýralæknaþjónustu á Ströndum, Reykhólum og í Dalabyggð. Daníel tók við 1. október síðastliðinn.
Nemendur í hagnýtri þjóðfræði halda málþing á Hólmavík um allskonar dýr og skepnur frá þjóðfræðilegu sjónarhorni
Samtökin '78 verða með umfangsmikla hinsegin fræðslu í grunn- og leikskólanum á Hólmavík 18.-19. október og félagsheimilinu fyrir alla íbúa.
Ekki var hægt að halda aðalfund í Leikfélagi Hólmavíkur vegna manneklu. Stjórnin biðlar til íbúa að taka höndum saman og mæta á aðalfund eftir viku.