Á endasprettinum

Skrifað af:

Halla Signý Kristjánsdóttir

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður og í 3. sæti Framsóknar í Norðvesturkjördæmi. Mynd: Aðsend

Kæri kjósandi

Ég hef undanfarið kjörtímabil setið á Alþingi fyrir hönd Framsóknar og barist fyrir hagsmunum Norðvesturkjördæmis. Kannanir sýna að það vantar örlítið upp á að ég nái inn sem kjördæmakjörinn þingmaður fyrir næsta kjörtímabil. Á liðnu kjörtímabili höfum við sýnt að stöðugleiki og samvinna eru grunnþættir vinnunnar að góðum málum þrátt fyrir ágjöf á undanförnu kjörtímabili. Þannig vinnur Framsókn og þannig viljum við halda áfram. Við höfum og viljum áfram standa vörð um byggðir landsins.

Mínar áherslur eru:

  • Áframhaldandi samgöngubætur
  • Yfirfærsla kerfisbreytinga í þjónustu barna á fleiri hópa t.d. eldra fólk
  • Áframhaldandi uppbygging í húsnæðismálum á landsbyggðinni
  • Jöfnun raforkukostnaðar í dreifbýli
  • Fleiri og fjölbreyttari atvinnutækifæri í landsbyggðunum.
  • Vestfirðingar þurfa að eiga talsmann á Alþingi

Er þá ekki best að setja X við B á morgun og tryggja Vestfirðing á þing?

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður og í 3. sæti Framsóknar í Norðvesturkjördæmi.

Nýjustu fréttir og greinar

Sveitasíminn er nýtt hlaðvarp á Ströndum sem Sauðfjársetrið heldur úti í tilefni 20 ára afmælis safnsins um þessar mundir.
„Flokkur fólksins hefur barist með kjafti og klóm fyrir strandveiðum fyrir sjávarbyggðirnar. Fyrsta skrefið er að tryggja 48 veiðidaga á ári.“
Trékyllisheiðarhlaupið verður haldið öðru sinni nk. laugardag 13. ágúst. Skráningarfrestur rennur út á miðnætti á morgun, miðvikudagskvöld 10. ágúst.
Hópur kvenna hafa komið af stað söfnun fyrir sjúkrabörum, spelkum og sjúkrakassa til að gefa staðarhöldurum í Reykjarfirði á Hornströndum.

Mest lesið í vikunni

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Aðrar fréttir

Sveitasíminn er nýtt hlaðvarp á Ströndum sem Sauðfjársetrið heldur úti í tilefni 20 ára afmælis safnsins um þessar mundir.
„Flokkur fólksins hefur barist með kjafti og klóm fyrir strandveiðum fyrir sjávarbyggðirnar. Fyrsta skrefið er að tryggja 48 veiðidaga á ári.“
Trékyllisheiðarhlaupið verður haldið öðru sinni nk. laugardag 13. ágúst. Skráningarfrestur rennur út á miðnætti á morgun, miðvikudagskvöld 10. ágúst.
Hópur kvenna hafa komið af stað söfnun fyrir sjúkrabörum, spelkum og sjúkrakassa til að gefa staðarhöldurum í Reykjarfirði á Hornströndum.