Vetrarstarf Geislans að hefjast

Skrifað af:

Ritstjórn

Geislinn á smábæjarleikunum 2018. Mynd: FB Geislinn

Vetarstarf Geislans er að hefjast og búið að opna fyrir skráningu. Angantýr Ernir Guðmundsson verður þjálfari í vetur en hann lauk 1. sigi þjálfaramenntunar ÍSÍ nú í sumar. Ekki er gert ráð fyrir sérstakri prufuviku.

Í eldri flokki verða í boði fótbolta- frjálsíþrótta- og styrktaræfingar. Eldri hópurinn eru nemendur í 5. -10 bekk.

Í yngri flokki, fyrir nemendur í 1.-4. bekk, verður fótbolti, frjálsar og íþróttagrunnur.

Æfingar verða virka daga utan miðvikudaga.

Yngri flokkur – kl. 13:45 -14:45
Eldri flokkur – kl. 14:45 – 15:45

Skráningarformið má finna hér

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Mest lesið í vikunni

Nýjustu fréttir og greinar

Nemendur Grunnskólans á Drangsnesi seldu uppskeru sína úr skólagróðurhúsinu til að safna fyrir skólaferðalagi næsta vor.
Sigurlaug Gísladóttir, oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Guðmundur Gunnarsson, oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Hafgustur ehf, ný útgerð á Hólmavík, hlaut þriggja milljóna króna styrk úr Matvælasjóði til veiða og fullvinnslu á grjótkrabba.
Eyjólfur Ármannsson, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Skúla Gautason.

Aðrar fréttir

Nemendur Grunnskólans á Drangsnesi seldu uppskeru sína úr skólagróðurhúsinu til að safna fyrir skólaferðalagi næsta vor.
Sigurlaug Gísladóttir, oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Guðmundur Gunnarsson, oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Hafgustur ehf, ný útgerð á Hólmavík, hlaut þriggja milljóna króna styrk úr Matvælasjóði til veiða og fullvinnslu á grjótkrabba.