Vestfjarðastofa leitar að sérfræðingi í markaðsmálum

Skrifað af:

Ritstjórn

Hnyðja á Hólmavík. Mynd: Silja Ástudóttir

Vestfjarðastofa leitar að öflugum einstakling til að leiða markaðsmál áfangstaðarins Vestfjarða. Viðkomandi kemur að mörgum fjölbreyttum verkefnum svo sem móttöku blaðafólks, þróun verkefna og kynningar- og útgáfumálum. Starfsstöð getur verið á öllum starfsstöðvum Vestfjarðastofu, en þau eru m.a. með stöð í Hnyðju á Hólmavík.

Helstu verkefni og ábyrgð:

 • Umsjón, þátttaka og eftirfylgni með markaðs- og kynningarmálum
 • Samskipti við hagsmunaaðila
 • Ráðgjöf til fyrirtækja og sveitarfélaga
 • Umsjón með markaðs- og kynningarmálum Vestfjarðastofu

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Háskólagráða sem nýtist í starfi
 • Reynsla af því að stýra markaðsmálum og mörkun
 • Reynsla af greiningum, áætlanagerð, stafrænni markaðssetningu og eftirfylgni
 • Frumkvæði, hugmyndaauðgi en um leið nákvæmni í vinnubrögðum
 • Framúrskarandi lipurð og færni í samskiptum
 • Tæknileg nálgun og hæfni
 • Mjög góð færni í íslensku og ensku
 • Þekking á ferðaþjónustu og landshlutanum

Starfsstöð getur verið á öllum starfsstöðvum Vestfjarðastofu.

Starfið krefst ferðalaga, sjálfstæðra vinnubragða og sveigjanlegs vinnutíma.

Um er að ræða fullt starf og er umsóknarfrestur til og með 31. janúar 2022.

Umsóknir sendist í gegnum umsóknarvef Alfreðs.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Mest lesið í vikunni

Nýjustu fréttir og greinar

Boðið verður upp á bólusetningar með Pfizer bóluefni gegn Covid-19 fyrir börn 5-11 ára á heilsugæslunni á Hólmavík föstudaginn 21. janúar nk.
Um áramótin urðu kaflaskil á Hólmavík þegar Café Riis fékk nýjan eiganda. Arkitektinn Guðrún Ásla Atladóttir hefur tekið við lyklunum.
Óskar Hafsteinn, kokkur, deilir með okkur uppskrift að spari eftirrétt, sítrónu tart, sem hann gerði m.a. í sveinsprófinu sínu.
Skíðafélag Strandamanna tók þátt í bikarmóti á Akureyri um helgina. Fjölmennasti ungmennahópur félagsins 13-16 ára á bikarmóti til þessa.

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Aðrar fréttir

Boðið verður upp á bólusetningar með Pfizer bóluefni gegn Covid-19 fyrir börn 5-11 ára á heilsugæslunni á Hólmavík föstudaginn 21. janúar nk.
Skíðafélag Strandamanna tók þátt í bikarmóti á Akureyri um helgina. Fjölmennasti ungmennahópur félagsins 13-16 ára á bikarmóti til þessa.
Auglýst er eftir tilnefningum um íþróttamanneskju ársins 2021 í Strandabyggð. Öll sem vilja geta sent inn tilnefningu.