Vatnslaust á Hólmavík vegna viðgerða

Skrifað af:

Ritstjórn

Hólmavík
Hafnarbraut. Mynd: Ásta Þórisdóttir

Lokað verður fyrir vatn í nokkrum götum á Hólmavík vegna viðgerða í kvöld, miðvikudaginn 6. október kl 21:00. Svæðið sem lokunin nær til er fyrir innan Klif ásamt höfninni í eftirtöldum götum: Borgabraut, Brattagata, Hafnarbraut innan Klifs, Höfðagata og Kópnesbraut. Áætlað er að viðgerðin geti tekið allt að klukkustund og eru íbúar beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Áhaldahús Strandabyggðar

Nýjustu fréttir og greinar

Sveitasíminn er nýtt hlaðvarp á Ströndum sem Sauðfjársetrið heldur úti í tilefni 20 ára afmælis safnsins um þessar mundir.
„Flokkur fólksins hefur barist með kjafti og klóm fyrir strandveiðum fyrir sjávarbyggðirnar. Fyrsta skrefið er að tryggja 48 veiðidaga á ári.“
Trékyllisheiðarhlaupið verður haldið öðru sinni nk. laugardag 13. ágúst. Skráningarfrestur rennur út á miðnætti á morgun, miðvikudagskvöld 10. ágúst.
Hópur kvenna hafa komið af stað söfnun fyrir sjúkrabörum, spelkum og sjúkrakassa til að gefa staðarhöldurum í Reykjarfirði á Hornströndum.

Mest lesið í vikunni

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Aðrar fréttir

Sveitasíminn er nýtt hlaðvarp á Ströndum sem Sauðfjársetrið heldur úti í tilefni 20 ára afmælis safnsins um þessar mundir.
„Flokkur fólksins hefur barist með kjafti og klóm fyrir strandveiðum fyrir sjávarbyggðirnar. Fyrsta skrefið er að tryggja 48 veiðidaga á ári.“
Trékyllisheiðarhlaupið verður haldið öðru sinni nk. laugardag 13. ágúst. Skráningarfrestur rennur út á miðnætti á morgun, miðvikudagskvöld 10. ágúst.
Hópur kvenna hafa komið af stað söfnun fyrir sjúkrabörum, spelkum og sjúkrakassa til að gefa staðarhöldurum í Reykjarfirði á Hornströndum.