Varðskip mun fjarlægja hvalhræin

Varðskip mun sigla í Árneshrepp í næstu viku og fjarlægja þau rúmlega fimmtíu grindhvalahræ sem legið hafa í fjörunum þar síðan sl. laugardag.