Sumarleyfi hjá Strandabyggð

Skrifað af:

Ritstjórn

Hólmavík
Hólmavík. Mynd: Haukur Sigurðsson

Starfsfólk Strandabyggðar er nú margt komið í sumarfrí eins og margur landinn. Hér er hægt að sjá sumarlokanir stofnana sveitarfélagsins.

Skrifstofa Strandabyggðar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 19. júlí – 3. ágúst.

Byggingarfulltrúi verður í sumarleyfi frá 12. júlí til 30. júlí en verður með viðveru á skrifstofu 23. júlí.

Félagsmálastjóri verður í sumarleyfi frá 26. júní-23. júlí og verður með viðveru í síma og gegnum tölvupóst frá 26. júlí.

Tómstundafulltrúi verður í sumarleyfi frá 2. júlí og fram í miðjan ágúst.

Skrifstofustjóri verður í sumarleyfi að mestu frá 19. júlí – 3. september en skoðar póst reglulega og afgreiðir mál eftir þörfum.

Leikskólinn er lokaður vegna sumarleyfa frá 8. júlí – 10. ágúst.

Grunnskólinn er lokaður vegna sumarleyfa fram í miðjan ágúst.

Aðrar deildir eru opnar í sumar eins og þjónustumiðstöð s: 865-4806 og Íþróttamiðstöð sem er opin alla daga og tekur á móti gestum í sund og hreyfingu.

Þá er einnig opið alla virka daga kl. 10-16 hjá Upplýsingamiðstöð Strandabyggðar (strandir.is) í síma 451-3111 og 830-3888.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Mest lesið í vikunni

Nýjustu fréttir og greinar

Nemendur Grunnskólans á Drangsnesi seldu uppskeru sína úr skólagróðurhúsinu til að safna fyrir skólaferðalagi næsta vor.
Sigurlaug Gísladóttir, oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Guðmundur Gunnarsson, oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Hafgustur ehf, ný útgerð á Hólmavík, hlaut þriggja milljóna króna styrk úr Matvælasjóði til veiða og fullvinnslu á grjótkrabba.
Eyjólfur Ármannsson, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Skúla Gautason.

Aðrar fréttir

Nemendur Grunnskólans á Drangsnesi seldu uppskeru sína úr skólagróðurhúsinu til að safna fyrir skólaferðalagi næsta vor.
Sigurlaug Gísladóttir, oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Guðmundur Gunnarsson, oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Hafgustur ehf, ný útgerð á Hólmavík, hlaut þriggja milljóna króna styrk úr Matvælasjóði til veiða og fullvinnslu á grjótkrabba.