Sjúkraþjálfari á Hólmavík tvisvar í viku

Skrifað af:

Ritstjórn

Heilsugæslan á Hólmavík. Mynd: Silja Ástudóttir

Ólafur Halldórsson, sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun Vestfjarða á Ísafirði, verður nú í vetur með starfstöð á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík tvisvar sinnum í viku.

Stefnt er að því að byrja mánudaginn 28. nóvember. Tímapantanir eru í s. 456 3700 frá 8 til 16 virka daga og upplýsingar er hægt að fá í s. 432 1400 frá 9-12 og 13-16 alla virka daga.

Nýjustu fréttir og greinar

Öll sem þekkja til Steinu í Gröf vita að hún er mikið jólabarn og bókstaflega umbreytir húsinu í Gröf í fallegt jólahús á hverju ári.
„Í síðustu viku áskotnaðist undirrituðum sá heiður að taka sæti á Alþingi íslendinga fyrir Miðflokkinn.“ skrifar Högni Elfar Gylfason.
Fyrsti í aðventu er núna á sunnudaginn. Fólk er farið að hlakka til jólastússins og jólamarkaðir eru fyrir mörgum mikilvægur liður í því.
Dúllurnar verða með jólatónleika í Sævangi 19. desember. Þar ætla þær að flytja ýmis jólalög og skemmta ásamt því að góðir gestir koma.

Mest lesið í vikunni

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Aðrar fréttir

Fyrsti í aðventu er núna á sunnudaginn. Fólk er farið að hlakka til jólastússins og jólamarkaðir eru fyrir mörgum mikilvægur liður í því.
Dúllurnar verða með jólatónleika í Sævangi 19. desember. Þar ætla þær að flytja ýmis jólalög og skemmta ásamt því að góðir gestir koma.
Laugardaginn 19. nóvember tóku nemendur Grunnskóla Drangsness þátt í tækni- og hönnunarkeppninni First Lego League í Háskólabíó.
Daníel Haraldsson sinnir hreinsun á hundum og köttum mánudaginn 28. nóvember n.k. í Áhaldahúsinu á Hólmavík milli kl. 16:00 og 18:00.