Síðustu sýningarhelgar – Rut Bjarnadóttir

Skrifað af:

Ritstjórn

Frá sýningu Rutar Bjarnardóttur. Mynd: Jón Jónsson

Framundan eru tvær síðustu sýningarhelgar á listsýningu Rutar Bjarnadóttur í Hnyðju, Þróunarsetrinu á Hólmavík.

Sýningin var opnuð á Hamingjudögum og hefur verið vel tekið. Um er að ræða sölusýningu og hefur stór hluti af verkunum selst.

Opið er næstu tvær helgar, 17.-18. júlí og 24.-25. júlí frá kl. 11-15 í Hnyðju. Hægt er að ná í listakonuna í síma 834-4101 utan opnunartíma.

Vefsíðu Rutar er hægt að skoða hér.

Rut Bjarnadóttir við verk sitt Í sauðalitunum. Mynd: Ásta Þórisdóttir
Af verkum Rutar. Mynd: Ásta Þórisdóttir
Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Mest lesið í vikunni

Nýjustu fréttir og greinar

Nemendur Grunnskólans á Drangsnesi seldu uppskeru sína úr skólagróðurhúsinu til að safna fyrir skólaferðalagi næsta vor.
Sigurlaug Gísladóttir, oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Guðmundur Gunnarsson, oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Hafgustur ehf, ný útgerð á Hólmavík, hlaut þriggja milljóna króna styrk úr Matvælasjóði til veiða og fullvinnslu á grjótkrabba.
Eyjólfur Ármannsson, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Skúla Gautason.

Aðrar fréttir

Nemendur Grunnskólans á Drangsnesi seldu uppskeru sína úr skólagróðurhúsinu til að safna fyrir skólaferðalagi næsta vor.
Sigurlaug Gísladóttir, oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Guðmundur Gunnarsson, oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Hafgustur ehf, ný útgerð á Hólmavík, hlaut þriggja milljóna króna styrk úr Matvælasjóði til veiða og fullvinnslu á grjótkrabba.