Saumar með kaktusnál

Sýning Jennýjar Karlsdóttur „Ég nálina þræði“ sýnir útsaumsverk hennar gerð með nál af kaktusi sem hefur fylgt listakonunni í tæplega 60 ár.