Óvíst hvað gert verður við hvalina

Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar fara í Árneshrepp að rannsaka hvalrekann og ákvörðun verður tekin í kjölfarið hvað gert verður við hræin.