Ný bók um álagabletti á Ströndum

Bókin Álagablettir á Ströndum beinir athygli að álagastöðum á Ströndum en þar eru fjölmargar þjóðsögur og sagnir sem tengjast slíkum stöðum.