Í Kaldrananeshreppi er búið að telja atkvæði en þar var óhlutbundin kosning og aðalmenn í hreppsnefnd eru eftirfarandi:
Finnur Ólafsson með 51 atkvæði
Halldór Logi Friðgeirsson 39 atkvæði
Ísabella B. Lundshöj Petersen 31 atkvæði
Hildur Aradóttir 27 atkvæði
Arnlín Þ. Óladóttir 22 atkvæði
Varamenn eru Franklín B. Ævarsson 21 atkvæði; Ingólfur Á. Haraldsson 22 atkvæði; Bjarni Þórisson 28 atkvæði; Aðalbjörg Óskarsdóttir 18 atkvæði og Sunna Einarsdóttir 15 atkvæði.
92 voru á kjörskrá og heildaratkvæði voru 60. Ógildir og auðir seðlar voru 1. Kjörsókn í Kaldrananeshreppi var 65,2 %.
