Niðurstöður kosninga í Kaldrananeshreppi

Skrifað af:

Ritstjórn

Kjörstaður Kaldrananeshrepps á Drangsnesi. Mynd: Ásta Þórisdóttir

Í Kaldrananeshreppi er búið að telja atkvæði en þar var óhlutbundin kosning og aðalmenn í hreppsnefnd eru eftirfarandi:

Finnur Ólafsson með 51 atkvæði
Halldór Logi Friðgeirsson 39 atkvæði
Ísabella B. Lundshöj Petersen 31 atkvæði
Hildur Aradóttir 27 atkvæði
Arnlín Þ. Óladóttir 22 atkvæði

Varamenn eru Franklín B. Ævarsson 21 atkvæði; Ingólfur Á. Haraldsson 22 atkvæði; Bjarni Þórisson 28 atkvæði; Aðalbjörg Óskarsdóttir 18 atkvæði og Sunna Einarsdóttir 15 atkvæði.

92 voru á kjörskrá og heildaratkvæði voru 60. Ógildir og auðir seðlar voru 1. Kjörsókn í Kaldrananeshreppi var 65,2 %.

Kjörstjórnin í Kaldrananeshreppi. Mynd: Ásta Þórisdóttir
auglýsingar

Nýjustu fréttir og greinar

Í dag opnar fjölmennasta og víðfeðmasta myndlistarsýning sem haldin hefur verið á Íslandi. 23 myndlistarmenn sýna verkin sín á Ströndum.
Það styttist óðfluga í Náttúrubarnahátíð á Ströndum sem verður haldin á Sauðfjársetrinu í Sævangi helgina 8.-10. júlí næstkomandi.
Sjoppan á Hólmavík á 40 ára byggingarafmæli í ár, það markar einnig endalok hennar þar sem verið er að rífa hana niður þessa dagana.
Strandabyggð auglýsir þrjár lausar stöður í Grunnskólanum á Hólmavík og í Leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík.

Mest lesið í vikunni

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Aðrar fréttir

Í dag opnar fjölmennasta og víðfeðmasta myndlistarsýning sem haldin hefur verið á Íslandi. 23 myndlistarmenn sýna verkin sín á Ströndum.
Það styttist óðfluga í Náttúrubarnahátíð á Ströndum sem verður haldin á Sauðfjársetrinu í Sævangi helgina 8.-10. júlí næstkomandi.
Sjoppan á Hólmavík á 40 ára byggingarafmæli í ár, það markar einnig endalok hennar þar sem verið er að rífa hana niður þessa dagana.
Opinn kynningarfundur um verkefnið Verndarsvæði í byggð á Hólmavík verður haldinn á Kaffi Galdri nk. fimmtudag, 30. júní og hefst kl. 20:00.