Leikskólinn á Hólmavík lokaður

Skrifað af:

Ritstjórn

Leikskólinn Lækjarbrekka. Mynd Silja Ástudóttir

Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík verður lokaður á morgun 13. janúar, annan daginn í röð, vegna gruns um smit. Beðið verður niðurstöðu úr pcr prófi. Í leikskólanum er almennt unnið í mikilli nánd hvort sem er um að ræða fræðslu eða uppeldi, umönnun og leik. Ákvörðun er tekin í samráði við heilsugæslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólastjóra Grunn-, tón- og leikskóla Hólmavíkur nú síðdegis, en eins og komið hefur fram var leikskólinn einnig lokaður í dag 12. janúar. Nýja reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar má finna hér:

Reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Mest lesið í vikunni

Nýjustu fréttir og greinar

Boðið verður upp á bólusetningar með Pfizer bóluefni gegn Covid-19 fyrir börn 5-11 ára á heilsugæslunni á Hólmavík föstudaginn 21. janúar nk.
Um áramótin urðu kaflaskil á Hólmavík þegar Café Riis fékk nýjan eiganda. Arkitektinn Guðrún Ásla Atladóttir hefur tekið við lyklunum.
Óskar Hafsteinn, kokkur, deilir með okkur uppskrift að spari eftirrétt, sítrónu tart, sem hann gerði m.a. í sveinsprófinu sínu.
Skíðafélag Strandamanna tók þátt í bikarmóti á Akureyri um helgina. Fjölmennasti ungmennahópur félagsins 13-16 ára á bikarmóti til þessa.

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Aðrar fréttir

Boðið verður upp á bólusetningar með Pfizer bóluefni gegn Covid-19 fyrir börn 5-11 ára á heilsugæslunni á Hólmavík föstudaginn 21. janúar nk.
Skíðafélag Strandamanna tók þátt í bikarmóti á Akureyri um helgina. Fjölmennasti ungmennahópur félagsins 13-16 ára á bikarmóti til þessa.
Auglýst er eftir tilnefningum um íþróttamanneskju ársins 2021 í Strandabyggð. Öll sem vilja geta sent inn tilnefningu.