Kom frá Tenerife til að stýra vinnuskóla

José Javier Mínguez er frá Tenerife og hefur unnið í sumar sem verkstjóri vinnuskólans. José málaði einnig listaverk á hús Þróunarsetursins.