Helgihald og kirkjustarf til vors

Skrifað af:

Ritstjórn

Hólmavík. Mynd: Silja Ástudóttir

Elísa Mjöll Sigurðardóttir guðfræðinemi á Hólmavík mun sjá um helgistundir, fermingarfræðslu og barnastarf í Hólmavíkurkirkju til vors á meðan sr. Sigríður Óladóttir sóknarprestur á Hólmavík verður í leyfi. Í tilkynningu frá Biskupsstofu kemur fram að Elísa muni sjá um eina helgistund á mánuði og tvær barnastundir en að auki sjá um fermingarfræðslu.

Sr. Hildur Björk Hörpudóttir mun verða með guðsþjónustu á tveggja mánaða fresti í Hólmavíkurkirkju og mögulega einu sinni á Drangsnesi á vormisseri eða öðrum kirkjum í sveitinni. Sr. Anna Eiríksdóttir og sr. Hildur Björk Hörpudóttir verða á bakvakt ef á þarf að halda. 

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Mest lesið í vikunni

Nýjustu fréttir og greinar

Boðið verður upp á bólusetningar með Pfizer bóluefni gegn Covid-19 fyrir börn 5-11 ára á heilsugæslunni á Hólmavík föstudaginn 21. janúar nk.
Um áramótin urðu kaflaskil á Hólmavík þegar Café Riis fékk nýjan eiganda. Arkitektinn Guðrún Ásla Atladóttir hefur tekið við lyklunum.
Óskar Hafsteinn, kokkur, deilir með okkur uppskrift að spari eftirrétt, sítrónu tart, sem hann gerði m.a. í sveinsprófinu sínu.
Skíðafélag Strandamanna tók þátt í bikarmóti á Akureyri um helgina. Fjölmennasti ungmennahópur félagsins 13-16 ára á bikarmóti til þessa.

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Aðrar fréttir

Boðið verður upp á bólusetningar með Pfizer bóluefni gegn Covid-19 fyrir börn 5-11 ára á heilsugæslunni á Hólmavík föstudaginn 21. janúar nk.
Skíðafélag Strandamanna tók þátt í bikarmóti á Akureyri um helgina. Fjölmennasti ungmennahópur félagsins 13-16 ára á bikarmóti til þessa.
Auglýst er eftir tilnefningum um íþróttamanneskju ársins 2021 í Strandabyggð. Öll sem vilja geta sent inn tilnefningu.