Grunnskólanum á Hólmavík lokað vegna Covid-smits

Grunnskólanum á Hólmavík verður lokað venga Covid-smits mánudaginn 15. nóvember. Leikskólinn Lækjarbrekka verður opinn samkvæmt venju.