Framtíðarsýn í fiskeldi – þróun atvinnugreinar

Skrifað af:

Ritstjórn

Vestfjarðastofa stendur fyrir tveimur fundum um fiskeldi undir heitinu „Framtíðarsýn í fiskeldi – þróun atvinnugreinar”.

Fyrri fundurinn verður haldinn mánudaginn 20. sept í Félagsheimili Patreksfjarðar kl 19:30 og seinni fundurinn þriðjudaginn 21. sept í Edinborgarhúsinu á Ísafirði en þetta er sami fundurinn sem verður haldinn tvisvar.

Markmið fundarins er að fá samtal milli allra þeirra aðila sem koma að greininni, ríki, sveitarfélög, stofnanir, fiskeldisfyrirtækin, fyrirtæki í tengdum greinum og íbúarnir. Mælendaskráin er þéttskipuð þeim sem starfa við greinina á Vestfjörðum, séð frá ólíkum sjónarhornum.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Mest lesið í vikunni

Nýjustu fréttir og greinar

Daníel Haraldsson er nýr dýralæknir sem sinnir dýralæknaþjónustu á Ströndum, Reykhólum og í Dalabyggð. Daníel tók við 1. október síðastliðinn.
Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur flutti á Strandir frá Reykjavík og hefur fundið flestum áhugamálum sínum farveg í Hveravík þar sem hún býr.
Nemendur í hagnýtri þjóðfræði halda málþing á Hólmavík um allskonar dýr og skepnur frá þjóðfræðilegu sjónarhorni
Samtökin '78 verða með umfangsmikla hinsegin fræðslu í grunn- og leikskólanum á Hólmavík 18.-19. október og félagsheimilinu fyrir alla íbúa.
Ekki var hægt að halda aðalfund í Leikfélagi Hólmavíkur vegna manneklu. Stjórnin biðlar til íbúa að taka höndum saman og mæta á aðalfund eftir viku.

Aðrar fréttir

Daníel Haraldsson er nýr dýralæknir sem sinnir dýralæknaþjónustu á Ströndum, Reykhólum og í Dalabyggð. Daníel tók við 1. október síðastliðinn.
Nemendur í hagnýtri þjóðfræði halda málþing á Hólmavík um allskonar dýr og skepnur frá þjóðfræðilegu sjónarhorni
Samtökin '78 verða með umfangsmikla hinsegin fræðslu í grunn- og leikskólanum á Hólmavík 18.-19. október og félagsheimilinu fyrir alla íbúa.
Ekki var hægt að halda aðalfund í Leikfélagi Hólmavíkur vegna manneklu. Stjórnin biðlar til íbúa að taka höndum saman og mæta á aðalfund eftir viku.