Bólusett á Hólmavík á þrettándanum

Skrifað af:

Ritstjórn

Bólusetning. Mynd: Ed Us

Covid-19 bólusetning verður næst í boði á heilsugæslunni á Hólmavík fimmtudaginn 6. janúar 2022. Bólusett verður með Pfizer bóluefni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Vesturlands.

Þau sem hafa hug á að fá bólusetningu þennan dag þurfa að hafa samband í síma 432-1400 fyrir áramót til að skrá sig á bólusetningarlistann. Opnunartími virka daga er kl. 9-12 og 13-16. Á gamlársdag er opið kl. 9-12. Þau sem nú þegar hafa skráð sig í bólusetningu verða boðuð.

Öll sem fengu seinni skammt grunnbólusetningar fyrir a.m.k. 5 mánuðum geta komið í örvunarbólusetningu. Þau sem óska eftir bólusetningu eftir 6. janúar eru einnig hvött til að hafa samband og láta vita af sér sem fyrst.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Mest lesið í vikunni

Nýjustu fréttir og greinar

Boðið verður upp á bólusetningar með Pfizer bóluefni gegn Covid-19 fyrir börn 5-11 ára á heilsugæslunni á Hólmavík föstudaginn 21. janúar nk.
Um áramótin urðu kaflaskil á Hólmavík þegar Café Riis fékk nýjan eiganda. Arkitektinn Guðrún Ásla Atladóttir hefur tekið við lyklunum.
Óskar Hafsteinn, kokkur, deilir með okkur uppskrift að spari eftirrétt, sítrónu tart, sem hann gerði m.a. í sveinsprófinu sínu.
Skíðafélag Strandamanna tók þátt í bikarmóti á Akureyri um helgina. Fjölmennasti ungmennahópur félagsins 13-16 ára á bikarmóti til þessa.

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Aðrar fréttir

Boðið verður upp á bólusetningar með Pfizer bóluefni gegn Covid-19 fyrir börn 5-11 ára á heilsugæslunni á Hólmavík föstudaginn 21. janúar nk.
Skíðafélag Strandamanna tók þátt í bikarmóti á Akureyri um helgina. Fjölmennasti ungmennahópur félagsins 13-16 ára á bikarmóti til þessa.
Auglýst er eftir tilnefningum um íþróttamanneskju ársins 2021 í Strandabyggð. Öll sem vilja geta sent inn tilnefningu.