Home Viðburðir Verksmiðjubúskapur – Er betur farið með dýr á Íslandi?

Verksmiðjubúskapur – Er betur farið með dýr á Íslandi?

Er betur farið með dýr á Íslandi?
Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir ræðir við hagsmunaaðila og stjórnmálafólk um stöðu verksmiðjubúskapar á Íslandi og það hvort betur sé farið með húsdýr hér á landi en annars staðar.
Viðburðurinn er haldinn í samstarfi Samtaka grænkera á Íslandi og Landverndar.
Samtök grænkera á Íslandi standa fyrir Veganúar 2022 eins og endranær og er glæsileg dagskrá öll tiltæk í beinu streymi.
Málþingi verður streymt og hefst stundvíslega kl 20.00, það má nálgast hlekk á Facebook viðburðinum þegar nær dregur.

Meiri upplýsingar

Viðburður á Facebook
janúar 2022
febrúar 2022
No event found!
Sjá meira