Home Viðburðir Veganúar – Trúnó!

Veganúar – Trúnó!

Trúnó í boði Veganúar og Landverndar.
Þorsteinn V. Einarsson sem þekktur er fyrir samfélagsmiðlaátakið og hlaðvarpið Karlmennskan stýrir umræðu þar sem viðmælendur svara því hvers vegna þeir tóku upp grænkeralífsstíl og hver ávinningur og áskoranir þess séu í beinu streymi.
Samtök grænkera á Íslandi standa fyrir Veganúar 2022 eins og endranær og er glæsileg dagskrá öll tiltæk í beinu streymi.

Meiri upplýsingar

Viðburður á Facebook
janúar 2022
febrúar 2022
No event found!
Sjá meira