Home Viðburðir Útgáfuhóf

Útgáfuhóf

Sunnudaginn 1. ágúst kl. 15 verður dagskrá í Dalbæ til að fagna útgáfu bókarinnar Minningarrit um Jón Hallfreð Ingvarsson, en hún er gefin út í aldarminningu Jóns Hallfreðs Ingvarssonar frá Lyngholti á Snæfjallaströnd.

Engilbert S. Ingvarsson segir frá bókinni og Pálmi Gestsson leikari flytur kvæði eftir Jón Hallfreð Engilbertsson.

Dúllurnar leika og syngja ásamt Jóni Hallfreð Engilbertssyni og Hallveig Rúnarsdóttir flytur tvö lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Hrönn Þráinsdóttir leikur á píanó.

Tónleikar og útgáfuhóf í Dalbæ

Dagsetning

01. ágú. 2021
Viðburður er búinn!

Tími

15:00
september 2021
október 2021
nóvember 2021
desember 2021
No event found!
Sjá meira