Hannyrðir

Félagsstarf aldraðra í Strandabyggð eru með hannyrðir í félagsheimilinu á Hólmavík á þriðjudögum þar sem unnið er með fínlegt handverk eins og málun á postulín og keramik, gerðar þrívíddar myndir, prjónað, heklað o.fl.

Leiðbeinandi er Ingibjörg Birna Sigurðardóttir

Allir íbúar í Strandabyggð sem eru 60 ára og eldri eru velkomnir.

ágúst 2022
september 2022
No event found!
Sjá meira