Home Viðburðir Þriðjudagsföndur 1

Þriðjudagsföndur 1

Ath. vegna samkomutakmarkana er félagsstarfið tímabundið með breyttu sniði.

Við megum ekki vera fleiri en 10 í einu svo starfið minnkar niður í tvær stundir á þriðjudögum, annars vegar frá 13-15 og hinsvegar 15-17. Þið þurfið að láta vita fyrir kl.10 á þriðjudagsmorgunn hvor tíminn hentar ykkur í síma 847-4415 eða mail ingasig@holmavik.is
Inga Sig.

Staðsetning: Félagsheimilið Hólmavík
Dagsetning: Alla þriðjudaga
Tímasetning fyrir hóp 1: 13-15

Félagsstarf aldraðra í Strandabyggð eru með föndur í félagsheimilinu á Hólmavík á þriðjudögum og miðvikudögum. Á þriðjudögum er unnið fínlegra handverk eins og málun á postulín og keramik, gerðar þrívíddar myndir, prjónað, heklað o.fl.

Leiðbeinandi er Ingibjörg Birna Sigurðardóttir

Allir íbúar í Strandabyggð sem eru 60 ára og eldri eru velkomnir.

Dagsetning

06. apr. 2021
Viðburður er búinn!

Tími

13:00 - 15:00
júní 2021
júlí 2021
No event found!
Sjá meira
Scroll Up