Home Viðburðir Leitargleði

Leitargleði

Raggi og rokkararnir bjóða til tónlistarveislu í tilefni þess að leitir í Árneshreppi eru afstaðnar þann 18.september í samkomuhúsinu.
Síðast þegar þeir félagar komu saman var heljarinnar stuð og lagalistinn og gamansögur hljómsveitameðlima sveik engan!
Sjáumst hress og kát í hreppnum.

-Skemmtinefndin

Sjá meiri upplýsingar

Dagsetning

18. sep. 2021
Viðburður er búinn!

Tími

21:00
október 2021
nóvember 2021
desember 2021
No event found!
Sjá meira