Home Viðburðir Leirnámskeið

Leirnámskeið

Leirnámskeið í Sýslinu verkstöð á Hólmavík

Sýslið er með þrjú sjálfstæð námskeið í leirvinnslu og eru hvert um sig eitt skipti. Það er hægt að velja að fara á eitt eða fleiri. Fyrsta og annað námskeiðið krefjast engrar forkunnáttu en á námskeiði þrjú er settur glerungur á hrábrenndan leir svo þátttakendur þurfa að hafa einhverja hluti til að vinna með, frá leirnámskeiði 1 eða 2 eða eigin hluti sem þeir hafa unnið áður og eru forbrenndir. Gott að koma með hlífðafatnað, slopp eða svuntu og inniskó.

Verð

7.500 ISK

Meiri upplýsingar

Skoða námskeið
janúar 2022
febrúar 2022
No event found!
Sjá meira