Home Viðburðir Inkscape-námskeið

Inkscape-námskeið

Inkscape-námskeið í Sýslinu verkstöð á Hólmavík

Sýslið er með þrjú sjálfstæð námskeið í Inkscape sem eru hvert um sig eitt skipti. Það er hægt að velja að fara á eitt eða fleiri. Fyrsta námskeiðið krefst engrar forkunnáttu, en námskeið tvö og þrjú gera ráð fyrir að fólk hafi smá grunn í forritinu.

Verð

6.000 ISK

Meiri upplýsingar

Skoða námskeið
ágúst 2022
september 2022
No event found!
Sjá meira