Home Viðburðir Foreldramorgnar

Foreldramorgnar

Staðsetning: Hnyðja

Foreldramorgnar eru fyrir alla foreldra ungra barna, í orlofi eður ei, til að hitta annað fullorðið fólk. Stundum fræðslur og útivist, stundum kaffi og spjall, fer eftir samsetningu og óskum hópsins hverju sinni.

Facebook: Foreldrahittingar á Hólmavík.

Tengliliður Esther Ösp, s: 849-8620

Dagsetning

27. júl. 2021

Tími

10:30 - 12:00
júlí 2021
ágúst 2021
No event found!
Sjá meira
Scroll Up